Beint í efni

Hrekklaus fer á netið

Hrekklaus fer á netið
Höfundur
Þórarinn Leifsson
Útgefandi
Heimili og skóli
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Útgefendur: SAFT og Heimili og skóli.

Bókin er aðgengileg á vefsíðu SAFT á pdf-formi.

Úr bókinni

Það var laugardagur og glatt á hjalla heima hjá Hrekklausri.

Hrekklaus var að borða morgunmat með pabba sínum. Mamma var í útlöndum.

– Í dag færð þú að fara á netið, sagði pabbi hátíðlega. En ég verð auðvitað með þér. Litlar stelpur eiga ekki að þvælast einar á netinu.

– En hvað með litla stráka? Mega þeir það?

– Auðvitað ekki, flissaði pabbi.

Af hverju vill pabbi vera með á netinu?

Fleira eftir sama höfund

Götumálarinn

Lesa meira

Loyndarmálið hjá pápa

Lesa meira

Kaldakol

Lesa meira
Út að drepa túrista

Út að drepa túrista

Glæpasaga úr heimi massatúrisma
Lesa meira

Bókasafn ömmu Huldar

Lesa meira

Algjört frelsi

Lesa meira

Leyndarmálið hans pabba: Bók handa börnum með foreldravandamál

Lesa meira

Maðurinn sem hataði börn

Lesa meira

Fars store hemmelighed

Lesa meira