Beint í efni

Í garði konu minnar

Í garði konu minnar
Höfundur
Guðjón Sveinsson
Útgefandi
Mánabergsútgáfan
Staður
Ár
1998
Flokkur
Ljóð

Úr Í garði konu minnar:

Vorkoma Þrestirnir eru komnir þreyttir að sjá híma hljóðir á vetrarfrassans veðruðu grindverkum. Greini samt fjarlægt blik í tinnudökkum augum. Brýna brátt gogg albúnir að taka til óspilltra mála frá í fyrra.

Fleira eftir sama höfund

Húmar að kvöldi

Lesa meira

Glaumbæingar samir við sig

Lesa meira

Glaumbæingar á ferð og flugi

Lesa meira

Grallaraspóar og gott fólk

Lesa meira

Glatt er í Glaumbæ

Lesa meira

Fimmburarnir hennar Elínóru

Lesa meira

Hamingjublómin

Lesa meira

Hljóðin á heiðinni

Lesa meira

Leyndardómar Lundeyja

Lesa meira