Beint í efni

Ísbjörninn á Hótel Viktoría

Ísbjörninn á Hótel Viktoría
Höfundur
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
2006
Flokkur
Örsögur

Um bókina (frá höfundi):

Fyrir tólf árum sagði ég við tvíburana mína að mér hefði ekki enn
tekist að gráta yfir því að faðir minn væri dáinn. Þá voru sextán ár
liðin frá dauða hans. Tvíburarnir voru tíu ára þegar þetta var. Þeir
voru ekkert að hugsa málið, annar þeirra sagði mér að hugsa um allt
það góða sem tengdist honum, og ég skyldi gera það í viku. Og hinn
bætti við: Ég ætlaði einmitt að segja það sama.

Hlutirnir taka tíma. Og nú tólf árum seinna er komin út bók með fallegu minningunum. Bókin heitir Ísbjörninn á Hótel Viktoría, minningabók og hefur að geyma fjörutíu minningar í örsöguforminu.

Fleira eftir sama höfund

saknaðarilmur

Saknaðarilmur

Þegar fullorðin dóttir missir móður sína skríða áföllin upp úr gröfum sínum og veröldin fyllist af saknaðarilmi.
Lesa meira

Eldhestur á ís : verk fyrir leiksvið í einum þætti

Lesa meira

Fótboltasögur : tala saman strákar

Lesa meira

Sagan af Aðalheiði og borðinu blíða

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Heilræði lásasmiðsins

Lesa meira

Hörmungarsaga : (eða konan með hugmyndirnar) ; Sársauki áhorfenda

Lesa meira

Síðan þessi kona varð trúuð hefur hún verið til vandræða í húsinu

Lesa meira

Hringavitleysusaga : Villutrúarrit

Lesa meira