Beint í efni

Kuggur 14: hoppað í París

Kuggur 14: hoppað í París
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Málfríði vantar nýtt pils. Þær mæðgur þurfa því að skreppa til Parísar að versla. Þar lenda þær í mörgum frönskum og furðulegum ævintýrum. Þegar heim kemur fá Kuggur og Mosi að heyra ferðasöguna og skoða myndirnar sem þær tóku.

Úr bókinni

 

Kuggur 14: Hoppað í París dæmi

Fleira eftir sama höfund

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Steinhjartað

Lesa meira

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Sól skín á krakka

Lesa meira

Draugasúpan

Lesa meira

Drekastappan

Lesa meira

Herr Guðmundur får et brev der er vanskelig å gjenkjenne

Lesa meira

Eyja Sólfuglsins

Lesa meira