Beint í efni

Kuggur 16: afmælisgjöf

Kuggur 16: afmælisgjöf
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Sextánda bókin um Kugg og félaga. 

Kuggur á afmæli! Málfríður og mamma hennar gefa honum óvenjulega afmælisgjöf, bæjarferð á sautjánda júní sem er einmitt afmælisdagurinn hans! Þar hitta þau bæði forsetann og fjallkonuna – og myndastyttu sem heitir Jón. Geta myndastyttur annars átt afmæli?

Fleira eftir sama höfund

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Steinhjartað

Lesa meira

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Sól skín á krakka

Lesa meira

Draugasúpan

Lesa meira

Drekastappan

Lesa meira

Herr Guðmundur får et brev der er vanskelig å gjenkjenne

Lesa meira

Eyja Sólfuglsins

Lesa meira