Beint í efni

Ljóðarými: skáldskapur frá Asíu og Norðurlöndunum

Ljóðarými: skáldskapur frá Asíu og Norðurlöndunum
Höfundur
Ýmsir höfundar
Útgefandi
China-Iceland Cultural Fund
Staður
Ár
2010
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um bókina

Kínversk, japönsk, íslensk og skandinavísk ljóð á frummáli og í þýðingum. Bókin er gefin út í tengslum við ljóðahátíð sem haldin var í október 2010.

Meðal íslenskra höfunda eru Sigurður Pálsson, Sigurbjörg Þrastardóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir og Vilborg Dagbjartsdóttir.

Meðal þýðenda eru Hjörleifur Sveinbjörnsson, Ragnar Baldursson, Hallberg Hallmundsson og Bernard Scudder.

Fleira eftir sama höfund

Hjaltlandsljóð

Lesa meira
Takk fyrir komuna

Takk fyrir komuna

Höfundar eru meistaranemar í ritlist við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Hvísla að klettinum : ljóð, jojk, þjóðsögur og ævintýri úr fórum Sama

Lesa meira

Í andófinu : pólsk nútímaljóð

Lesa meira

Hrafnar í skýjum : ljóð frá ýmsum löndum

Lesa meira

Birtan yfir ánni

Lesa meira

Eitthvað illt á leiðinni er

Lesa meira

Flautuleikur álengdar. Ljóðaþýðingar

Lesa meira

At og aðrar sögur

Lesa meira