Beint í efni

Sigurfljóð í grænum hvelli

Sigurfljóð í grænum hvelli
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Dag einn birtist græn flugeðla í garðinum hjá Sigurfljóð og þarf svolitla aðstoð.

En eftir það er hún tilbúin til að hjálpa Sigurfljóð að huga að jörðinni sem allt of margir hafa farið illa með.

Sigurfljóð í grænum hvelli er þriðja bókin um ofurstelpuna sem hjálpar öllum eftir verðlaunahöfundinn Sigrúnu Eldjárn.

 

 

Fleira eftir sama höfund

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Steinhjartað

Lesa meira

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Sól skín á krakka

Lesa meira

Draugasúpan

Lesa meira

Drekastappan

Lesa meira

Herr Guðmundur får et brev der er vanskelig å gjenkjenne

Lesa meira

Eyja Sólfuglsins

Lesa meira