Beint í efni

Umhverfis Ísland í 30 tilraunum

Umhverfis Ísland í 30 tilraunum
Höfundur
Ævar Þór Benediktsson
Útgefandi
2014
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Barnabækur

 

um bókina

Vissirðu að landkönnuðurinn Kristófer Kólumbus heimsótti Snæfellsnes áður en hann sigldi til Ameríku? Hafðirðu hugmynd um að alvöru geimfarar æfðu sig í hrauninu við Mývatn fyrir fyrstu tungllendinguna? Og vissirðu að það er til fjall sem heitir Baula?

Ævar vísindamaður sló í gegn með spennandi vísindaþáttum fyrir börn og unglinga. Hér setur hann Ísland undir stækkunarglerið, ferðast hringinn í kringum landið og rannsakar allt sem fyrir augu ber. Í bókinni eru tilraunir sem þú getur gert heima hjá þér eða á ferðalögum – og líka tilraunir sem gera sig sjálfar og eru tilbúnar þegar þú kemur heim úr fríinu!

 

 

Fleira eftir sama höfund

Þín eigin undirdjúp

Lesa meira

Þinn eigin tölvuleikur

Lesa meira

Þín eigin goðsaga

Lesa meira

Risaeðlur í Reykjavík

Lesa meira

Gestir utan úr geimnum

Lesa meira

Vélmennaárásin

Lesa meira
Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur

Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur

Hér má lesa um skelfilega hluti 
Lesa meira

Stórkostlegt líf herra Rósar og fleiri sögur af ótrúlega venjulegu fólki

Herra Rós talar eingöngu við sjálfan sig og þá oftast um stjórnmál
Lesa meira

Ofurhetjuvíddin

Lesa meira