Beint í efni

Umskiptingur

Umskiptingur
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Umskiptingur er saga eftir Sigrúnu Eldjárn þar sem nýjustu tækni er beitt til að leysa gamalkunna þraut úr íslensku þjóðsögunum. Sigrún samdi þetta ævintýri samhliða sem bók og leikrit.

Á meðan Sævar fyllir fötuna sína af berjum hverfur Bella systir hans sporlaust. Í staðinn birtist tröllastrákurinn Steini sem veit ekkert hvar hann er og saknar mömmu sinnar. Saman hrópa strákarnir á hjálp og sem betur fer heyrir ofurfjölskyldan í þeim. Á svipstundu birtast ofurpabbi, Ofur-Sól og Ofur-Máni til að leysa vandann en komast fljótt að því að það verður ekki einfalt!

Umskiptingur dæmi

Fleira eftir sama höfund

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Steinhjartað

Lesa meira

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Sól skín á krakka

Lesa meira

Draugasúpan

Lesa meira

Drekastappan

Lesa meira

Herr Guðmundur får et brev der er vanskelig å gjenkjenne

Lesa meira

Eyja Sólfuglsins

Lesa meira