Beint í efni

Uppskriftir stríðsáranna: matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð

Uppskriftir stríðsáranna: matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð
Höfundur
Anna Dóra Antonsdóttir
Útgefandi
Espólín forlag
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Fræðibækur

um bókina

Toblington, Friggasé, Drammenskökur, Snjóbúðingur eða Riddarar eru nýstárleg heiti á uppskriftum en ef til vill kunnugar þegar þær eru komnar á borðið.
Íslenskar, einfaldar, ódýrar, gamlar og umfram allt góðar uppskriftir, allsráðandi í eldhúsum landsins eftir stríð.
Þær eru sóttar í smiðju systranna Sigurlaugar og Guðbjargar Sveinsdætra frá Tjörn á Skaga og handskrifaðar matreiðslubækur þeirra. Þær stunduð nám við Kvennaskólann á Blönduósi á stríðsárunum.
Kringum uppskriftirnar er texti um daginn og veginn, sögulegur fróðleikur um mat og mataruppskriftir ásamt vangaveltum höfunda um lífið og tilveruna á skáldlegum nótum.

 

Fleira eftir sama höfund

Brúðkaupið í Hvalsey

Lesa meira

Konan sem fór ekki á fætur

Lesa meira

Voðaskotið: Saga af ólukkutilfelli

Lesa meira

Hefurðu farið á hestbak?

Lesa meira

Hafgolufólk

Lesa meira

Bardaginn á Örlygsstöðum

Lesa meira

Refir í hættu

Lesa meira

Brennan á flugumýri

Lesa meira