Beint í efni

Fader vår

Fader vår
Höfundur
Guðmundur Ólafsson
Útgefandi
Óskráð
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Þýðingar á norsku

Smásaga í norskri þýðingu Tone Myklebost. Birtist í bókinni Kulens side. Islandske noveller for barn og ungdom. Sögurnar eru 14, eftir jafnmarga höfunda og eiga það sameiginlegt að fjalla um Ísland og íslenska samtíð með vísunum í gamla tíma, þjóðtrú, norræna goðafræði og ævintýri.

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Ólafur Haukur Símonarson og Þorgerður E. Sigurðardóttir völdu sögurnar og ritstýrðu.

Fleira eftir sama höfund

Klukkuþjófurinn klóki

Lesa meira

Lísa og galdrakarlinn í Þarnæstugötu

Lesa meira

Emil og Skundi

Lesa meira

Emil og Skundi - allar sögurnar

Lesa meira

Emil og Skundi - Ævintýri með afa

Lesa meira

Emil, Skundi og Gústi

Lesa meira

Heljarstökk afturábak

Lesa meira