Bio
Steinunn Ásmundsdóttir was born on March 1, 1966 in Reykjavík. She is a writer, poet & journalist.
Her first poetry collection, Rainbow Solitaire, was published in 1989. Since then she has published several poetry collection, in addition to novels, some of which are historical and biographical.
Steinunn has worked as a journalist and a photographer, and also in conservation of nature, as a ranger. She has lived abroad for many years but is now based in Reykjavík.
In 2016 Steinunn established her own literature and publication website; http://www.ordlist.is. Orðlist (e. art of words) includes over two hundred poems dated from 1980 till now, translations of her poetry mainly in English and Spanish, as well as novels, shortstories, articles, interviews and reflections.
Fuglamjólk (Bird Milk)
Read moreí húsinu var reimt / en líka alúð og kærleikur / ungæðislegur galsi / við elduðum dýrðlegar máltíðir / sungum margraddað / ljóð Huldu við eldhúsborðið / gáfum fósturkrummanum / gammeldansk úr teskeið / sváfum vært við ugluvæl af heiðinni / söng stelksins á snúrustaurnum / gogg krumma í morgunsárið á rúðuna. .Ástarsaga (Love Story)
Read moreÞað varð að segjast að litlu, syfjuðu Reykjavík veitti ekki af smávegis innblæstri og upptakti til að lifna aðeins við og fá fólk út á göturnar þetta haustið. Vinirnir töluðu um hversu hressandi það væri í rauninni, og hreinlega frelsandi, að heyra önnur tungumál og sjá fleiri hörundsliti. Öryggiskröfurnar væru þó algjörlega bilaðar og skrítið og jafnvel ógnvekjandi að sjá allan þann öryggisviðbúnað sem smám saman var að taka á sig mynd í Borgartúninu og alls staðar þar sem Reagan og Gorbatsjev myndu fara um komandi helgi. Um stund hefði mátt halda að Reykjavík væri á pari við gamalgrónar evrópskar heimsborgir.Í senn dropi og haf (Drop and ocean)
Read moreSeint um nóttina hjólaði ég heim / gegnum skógana / drukkin af hamingju / og óhaminni orku / heldur of hratt / og smádýr á veginum / áttu fótum fjör að launa.Áratök tímans (Oars of time)
Read moreSjö mínarettur bláu moskunnar / hafa vakað yfir bænum fólks / í fjögur hundruð ár..Manneskjusaga (A Girls Tale)
Read moreSaga íslenskrar stúlku frá vöggu til grafar á síðari hluta tuttugustu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu og fyrstu. Í samtíma hennar var enginn skilningur á þeim ósköpum sem hún gekk í gegnum, allt var þagað í hel. Ef til vill var hún ögn á einhverfurófi og stöðugt á skjön við veröld sem var.Hin blíða angist – ljóð frá Mexíkó (The gentle anguish - Poems from Mexico)
Read moreÉg hef ekki heyrt frá Elsu síðan / og var sagt af þarlendum yfirvöldum / að hún hljóti að vera hugarburður. / Enga konu með þessu nafni / sé nokkurs staðar að finna.Hús á heiðinni – ljóð frá Þingvöllum (A House on the Heath - poems from Þingvellir)
Read moreÁ vatnsbakkanum / maður með veiðistöng / og reynir af alefli / að fanga friðsældina.Einleikur á regnboga (Rainbow solitaire)
Read morerauði gossjálfsalinn / brosir kátur til mín / utan frá götunni.