Beint í efni

Gleraugun hans Góa

Gleraugun hans Góa
Höfundur
Arndís Þórarinsdóttir
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Kópavogur
Ár
2015
Flokkur
Unglingabækur

 

Bók á léttu máli, einkum ætluð nemendum á mið- og unglingastig grunnskóla sem ekki geta lesið langa texta.

Árni Jón Guðmundsson myndskreytti.

um bókina

Gói fær senda gjöf frá afa á afmælinu sínu. Verður auðveldara fyrir Góa að eignast vini eða verður lífið flóknara en það var? 

Gleraugun hans Góa

 

Fleira eftir sama höfund

kollhnís

Kollhnís

Kleinan lítur út eins og marglitur broddgöltur þegar kökuskrautið stendur út úr henni.
Lesa meira

Blokkin á heimsenda

Lesa meira

Innræti

Lesa meira

Bál tímans: Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár

Lesa meira
mömmuskipti

Mömmuskipti

Linda hefur alltaf verið frægari en hana langar. Samfélagsmiðladrottningin mamma hennar tjáir sig óspart um fjölskyldulífið á netinu og barnamynd af Lindu er þekkt um allan heim. Sjálf vill hún helst af öllu fá að vera í friði og æfa parkúr án þess að fólk fatti að hún sé klósettkrakkinn.. . En nú versnar í því! Mamma Lindu er einn af áhrifavöldunum sem keppa um pláss í raunveruleikaþættinum Mömmuskiptum. Barbara systir er æsispennt, pabba virðist standa á sama og enginn hlustar á hávær mótmæli Lindu. Ef allt fer á versta veg fá þau glænýja mömmu í heilan mánuð og heimsbyggðin mun fylgjast með!
Lesa meira

At og aðrar sögur

Smásagnasafnið At og aðrar sögur geymir sextán spennandi draugasögur sem ætlaðar eru lesendum frá 9 ára aldri. Bókin kom út í tengslum við alþjóðlegu barnabókahátíðina Draugur úti í mýri sem haldið var í Norræna húsinu.
Lesa meira

Nærbuxnaverksmiðjan

Lesa meira

Nærbuxnavélmennið

Lesa meira

Lyginni líkast

Lesa meira