Beint í efni

Hvísla að klettinum : ljóð, jojk, þjóðsögur og ævintýri úr fórum Sama

Hvísla að klettinum : ljóð, jojk, þjóðsögur og ævintýri úr fórum Sama
Höfundur
Ýmsir höfundar
Útgefandi
Menningarsjóður
Staður
Reykjavík
Ár
1981
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Einar Bragi þýddi úr samísku.

Úr Hvísla að klettinum

Víðernin okkar – Ailo Gaup

Þetta eru víðernin okkar,
víðerni hreindýrs, melrakka og rjúpu.
Þegar seint tekur fram úr
og sveljan er nöpur
þráum vorið eins og aðrir.

En þegar sól bræðir fannir
og vöxtur hleypur í ár,
vaknar lífsgleði okkar
og rekur fýluna á dyr.

Hér viljum við lifa á okkar máta
í samlyndi við land og guð og menn,
því þetta eru víðernin okkar,
víðerni hreindýrs, melrakka og rjúpu.

Fleira eftir sama höfund

Hjaltlandsljóð

Lesa meira
Takk fyrir komuna

Takk fyrir komuna

Höfundar eru meistaranemar í ritlist við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Í andófinu : pólsk nútímaljóð

Lesa meira

Hrafnar í skýjum : ljóð frá ýmsum löndum

Lesa meira

Birtan yfir ánni

Lesa meira

Ljóðarými: skáldskapur frá Asíu og Norðurlöndunum

Lesa meira

Mundu, líkami

Lesa meira

Smásögur heimsins: Asía og Eyjaálfa

Lesa meira

Nýsnævi: ljóðaþýðingar

Lesa meira