Um bókina
Málfríður er hæstánægð með splunkunýja jarðknúna bílinn sinn. Hún býður mömmu sinni, Mosa og Kuggi í ferðalag. Á leiðinni þurfa þau að glíma við ýmiss konar þrautir og ferðaflækjur. Krakkar sem ferðast um landið geta hjálpað þeim að greiða úr flækjunum.
Úr bókinni
