Beint í efni

Sigrún í safninu

Sigrún í safninu
Höfundur
Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Hvernig er að alast upp í safni? Að eiga gæslukonur og beinagrindur að vinkonum og fá konunga í heimsókn? 

Þegar barnabókahöfundurinn Sigrún Eldjárn var lítil stelpa átti hún heima í Þjóðminjasafninu ásamt foreldrum sínum og systkinum. Þau voru samt engir safngripir eins og Valþjófsstaðahurðin eða Þórslíkneskið heldur bjuggu í ósköp venjulegri íbúð í safninu en faðir hennar, Kristján Eldjárn, var þjóðminjavörður á þessum tíma. Þetta sérstæða æskuheimili hafði djúpstæð áhrif á Sigrúnu sem rifjar hér upp æskuminningar, leiki og uppákomur innan um merkilegustu dýrgripi þjóðarinnar.

Úr bókinni

Sigrún í safninu dæmi

Fleira eftir sama höfund

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Steinhjartað

Lesa meira

Teitur tímaflakkari

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Sól skín á krakka

Lesa meira

Draugasúpan

Lesa meira

Drekastappan

Lesa meira

Herr Guðmundur får et brev der er vanskelig å gjenkjenne

Lesa meira

Eyja Sólfuglsins

Lesa meira