Beint í efni

Lyginni líkast

Lyginni líkast
Höfundur
Arndís Þórarinsdóttir
Útgefandi
Menntamálastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Unglingabækur

 

Auðlesin sögubók, ætluð fyrir unglingastig grunnskóla. Freydís Kristjánsdóttir myndskreytti.

um bókina

Katla er í unglingadeild og á ekki marga vini. Hún fer ásamt nokkrum úr bekknum í ferðalag sem tekur óvænta stefnu. 

Lyginni líkast

 

 

Fleira eftir sama höfund

kollhnís

Kollhnís

Kleinan lítur út eins og marglitur broddgöltur þegar kökuskrautið stendur út úr henni.
Lesa meira

Blokkin á heimsenda

Lesa meira

Innræti

Lesa meira

Bál tímans: Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár

Lesa meira
mömmuskipti

Mömmuskipti

Linda hefur alltaf verið frægari en hana langar. Samfélagsmiðladrottningin mamma hennar tjáir sig óspart um fjölskyldulífið á netinu og barnamynd af Lindu er þekkt um allan heim. Sjálf vill hún helst af öllu fá að vera í friði og æfa parkúr án þess að fólk fatti að hún sé klósettkrakkinn.. . En nú versnar í því! Mamma Lindu er einn af áhrifavöldunum sem keppa um pláss í raunveruleikaþættinum Mömmuskiptum. Barbara systir er æsispennt, pabba virðist standa á sama og enginn hlustar á hávær mótmæli Lindu. Ef allt fer á versta veg fá þau glænýja mömmu í heilan mánuð og heimsbyggðin mun fylgjast með!
Lesa meira

At og aðrar sögur

Smásagnasafnið At og aðrar sögur geymir sextán spennandi draugasögur sem ætlaðar eru lesendum frá 9 ára aldri. Bókin kom út í tengslum við alþjóðlegu barnabókahátíðina Draugur úti í mýri sem haldið var í Norræna húsinu.
Lesa meira

Nærbuxnaverksmiðjan

Lesa meira

Nærbuxnavélmennið

Lesa meira

Heimur í hendi – Sitthvað á sveimi

Lesa meira