Beint í efni

Óvissustig

Óvissustig
Höfundur
Þórdís Gísladóttir
Útgefandi
Benedikt bókaútgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Óvissustig er fjórða ljóðabók höfundar sem hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir sitt fyrsta verk og hefur tvívegis hlotið tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Úr bókinni

Vor

Vökunóttum hef ég eytt í vangaveltur um
hvað prinsinn hafðist að í heila öld
á meðan Þyrnirós svaf.

Og ég hef legið andvaka með hugann við fólk
sem á sér óvenjuleg leyndarmál
og sjúkdóma við öllum lyfjum.

Dögum saman voru fimmtíu gráir skuggar
í kringum augu mín.

Þau lukust upp í morgun,
mig langaði að loka þeim aftur
þar til svartþröstur söng,
óboðin sól smaug á milli gluggatjalda
og rándýrshjarta í seilingarfjarlægð.

 

Fleira eftir sama höfund

Horfið ekki í ljósið

Lesa meira

Doddi – Ekkert rugl!

Lesa meira

Doddi – Bók sannleikans!

Lesa meira

Randalín, Mundi og afturgöngurnar

Lesa meira

Randalín og Mundi í Leynilundi

Lesa meira

Randalín og Mundi

Lesa meira

Leyndarmál annarra

Lesa meira

Tilfinningarök

Lesa meira