Beint í efni

Saga leikrit ljóð

Saga leikrit ljóð
Höfundur
Njörður P. Njarðvík
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
1975
Flokkur
Fræðibækur

2. útgáfa 1978, 3. útgáfa 1982.

Af bókarkápu:

Bók þessi er hugsuð sem kennslubók handa menntaskólum og öðrum hliðstæðum framhaldsskólum í undurstöðuatriðum bókmenntagreiningar. Hún miðar að því að auðvelda nemendum að tileinka sér einstök sáldverk með vandlegum lestri, kynnast innri gerð þeirra og brjóta þau til mergjar.

Bókin skiptist í sex kafla:

1. Bókmenntanám: könnun og greinig.
2. Þrjár greinar bókmennta (epík, dramatík, lýrik).
3. Efniviður - formgerð.
4. Saga.
5. Leikrit.
6. Ljóð.

Í síðastnefndu þremur köflunum er lýsing á nokkrum helstu eðlisþáttum hverrar skáldskapargreinar fyrir sig og innri gerð þeirra. Í lok kaflanna er yfirlit helstu atriða sögu-, leikrits- og ljóðgreiningar ásamt leiðbeiningum um

Fleira eftir sama höfund

Antrag abgelehnt

Lesa meira

Skrifað í stein

Lesa meira

Birtan er brothætt

Lesa meira

Niðjamálaráðuneytið

Lesa meira

Må vi få et barn Hr. minister: Ministeriet for befolkningskontrol

Lesa meira

Ný Jerúsalem

Lesa meira

Orð Krists: Allt sem Jesús frá Nasaret sagði samkvæmt guðspjöllunum

Lesa meira

Rómeó og Júlía í sveitaþorpinu

Lesa meira

Tao te king: bókin um veginn og dyggðina

Lesa meira