Beint í efni

Ást og útlegð

Ást og útlegð
Höfundur
Isaac Bashevis Singer
Útgefandi
Setberg
Staður
Reykjavík
Ár
1986
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Love and Exile eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson þýddi úr ensku.

Í þessari bók, sem raunar er þrjár bækur í einni ásamt ævisögulegum formála, rekur Isaac Bashevis Singer ævi sína fram á miðjan fertugsaldur. Hann leiðir lesandann inn í heim pólskra gyðinga á fyrri hluta aldarinnar. Evrópa stendur á tímamótum og í gyðingahverfunum mótast lífið í senn af fornri arfleifð og vaxandi uppreisnaranda. Fróðleiksþyrstur drengur lifir milli vonar og ótta, brýtur heilann um heimpseki og vísindi og starir til stjarnanna í von um að skilja þversagnir tilverunnar. Hann sveiflast öfganna á milli uns hann kveður Varsjá og Gamla heiminn og fer til Bandaríkjanna. Þar leitar hann fótfestu í lífinu, verður blaðamaður og rithöfundur og aflar sér ríkisborgararéttar með sögulegum hætti.

Fleira eftir sama höfund

Töframaðurinn frá Lúblin

Lesa meira

Vegabréf til Palestínu

Lesa meira

Jöfur sléttunnar

Lesa meira

Geitin Zlata og fleiri sögur

Lesa meira

Gallagripur

Lesa meira

Sögumaðurinn Naftalí og hesturinn hans

Lesa meira

Í föðurgarði: Minningar

Lesa meira

Iðrandi syndari

Lesa meira