Beint í efni

Sjosja

Sjosja
Höfundur
Isaac Bashevis Singer
Útgefandi
Setberg
Staður
Reykjavík
Ár
1984
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Shosha eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson þýddi úr ensku.

Úr Sjosju

Sjosja gat ekki verið ein stundinni lengur. Um leið og hún var skilin eftir ein greip hana þunglyndi. Á hinn bóginn gat ég ekki alltaf verið hjá henni. Ég hafði hvorki sagt upp herberginu mínu í Leszno-götu né skýrt þeim sem ég leigði hjá frá því að ég væri genginn í hjónaband. Reyndar var ég þar sjaldan um nætur, en jafnvel Tekla hafði fengið að kynnast því að rithöfundar eru duttlungafullar og skrítnar skepnur. Hún var hætt að spyrja hvað ég gerði, með hverjum ég væri, hvar ég væri að flækjast á næturnar. Ég borgaði leiguna mína og gaf henni slótí í hverri viku. Á jólum og páskum gaf ég henni gjafir. Í hvert sinn sem ég gaf henni eitthvað roðnaði hún, maldaði í móinn og sagði að hún þyrfti þess ekki með, það væri óþarfi. Svo þreif hún í höndina á mér og kyssti hana eins og sveitafólk hafði gert mann fram að manni.

 

 

(s. 227)

Fleira eftir sama höfund

Töframaðurinn frá Lúblin

Lesa meira

Vegabréf til Palestínu

Lesa meira

Ást og útlegð

Lesa meira

Jöfur sléttunnar

Lesa meira

Geitin Zlata og fleiri sögur

Lesa meira

Gallagripur

Lesa meira

Sögumaðurinn Naftalí og hesturinn hans

Lesa meira

Í föðurgarði: Minningar

Lesa meira

Iðrandi syndari

Lesa meira