Beint í efni

Hnefi eða vitstola orð

Hnefi eða vitstola orð
Höfundur
Eiríkur Örn Norðdahl
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2013
Flokkur
Ljóð


Af bókarkápu:



Einu sinni sat ég í útlöndum og orti ljoð á meðan Ísland brann, bankar hrundu og ráðherrar buguðust. Einu sinni sat ég í útlöndum og orti ljóð og svitnaði á meðan ég endurhlóð fréttasíður í von um nýjar og betri byltingar. Einu sinni sat ég í útlöndum og horfði á tekjur mínar verða að engu í gengisfimleikum. Þetta er það ljóð.



Úr bókinni:



X.



Græða garðinn sinn

þjóðarímynd og pálmatré

sigurbogar í hengirúmum

utaní mellukofum með sýningargluggum:



     skoppandi á gullfótum

     stal fimmtíu gróðurhúsalömpum.


Fleira eftir sama höfund

Gift för nybörjare

Lesa meira

IWF! IWF! OMG! OMG!

Lesa meira

Ljóð í Ny islandsk poesi

Lesa meira
frankensleikir

Frankensleikir

Jólin nálgast og Fjóla hlakkar til. Bráðum setur hún skóinn út í glugga, Stekkjarstaur kemur til byggða eftir tvo daga.
Lesa meira

Þjónn, það er fönix í öskubakkanum mínum!

Lesa meira

Handsprengja í morgunsárið: baráttukvæði

Lesa meira

Heljarþröm

Lesa meira

Móðurlaus Brooklyn

Lesa meira