Beint í efni

Glermeistarinn

Glermeistarinn
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Ljóð eftir Olav H. Hauge í þýðingu Óskars Árna sem einnig ritaði formála.

Úr Glermeistaranum:

Skáldið gamla hefur ort vísu

Skáldið gamla hefur ort vísu.
Og hann er kátur, kátur
eins og flaska af eplabruggi
sem að vori hefur leyst
úr læðingi stóra loftbólu
og er í þann veginn að skjóta
upp korktappanum.

Ég horfi á gamlan spegil

Framhliðin spegill.
Bakhliðin mynd af aldingarðinum Eden.

Undarlegt uppátæki
hjá gamla glermeistaranum.

Fleira eftir sama höfund

Fjögra mottu herbergið

Lesa meira

Handklæði í gluggakistunni

Lesa meira

Tindátar háaloftanna

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Sjónvillur

Lesa meira

Skuggamyndir úr ferðalagi

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira

Leðurblakan og perutréð

Lesa meira