Beint í efni

Sjónvillur

Sjónvillur
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Smekkleysa
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Smáprósar

Um Sjónvillur

Gefín út í smáritaröð Smekkleysu (Smárit nr. 5).

Úr Sjónvillum

Sjónvilla

- Á að fylla?
- Já, takk, og viltu vera svo vænn að athuga með olíuna.
- Sjálfsagt. En heyrðu, hvað er á seyði, það er engin vél í bílnum!
- Engin vél? Það hlýtur að vera vél í bílnum!
- Sjáðu bara sjálfur, það er engin vél.
- Hver fjárinn! Þetta hlýtur að vera sjónvilla. Skelltu bara húddinu aftur. Var ég annars búinn að borga?

(13)

Fleira eftir sama höfund

Fjögra mottu herbergið

Lesa meira

Glermeistarinn

Lesa meira

Handklæði í gluggakistunni

Lesa meira

Tindátar háaloftanna

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Skuggamyndir úr ferðalagi

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira

Leðurblakan og perutréð

Lesa meira