Beint í efni

Tindátar háaloftanna

Tindátar háaloftanna
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Norðan niður
Staður
Reykjavík
Ár
1991
Flokkur
Ljóð

Úr Tindátum háaloftanna:

[brot]

tinkötturinn
hringar skottið
um riffilskefti
lífvarðarins

einfætti dátinn
stendur vakt
alla óveðursnóttina

sagðar í hálfum hljóðum
furðusögur um dáta
af holdi og blóði

dauðahljóð
undir þakglugganum:
la luna
hvíslar spænski dátinn

Fleira eftir sama höfund

Fjögra mottu herbergið

Lesa meira

Glermeistarinn

Lesa meira

Handklæði í gluggakistunni

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Sjónvillur

Lesa meira

Skuggamyndir úr ferðalagi

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira

Leðurblakan og perutréð

Lesa meira