Beint í efni

Blýengillinn

Blýengillinn
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Smáprósar

Úr bókinni:

Lyklar að engu

Í áranna rás hefur hann sankað að sér lyklum af ýmsum stærðum og gerðum. Þetta er orðið töluvert safn sem hann geymir í gömlum skókassa inni í skáp. Lyklar sem ganga að engu, hugsar hann stundum með sér. Er hann með lykla að einhverjum leyndardómum? Dyrum og hirslum sem enginn hefur aðgang að nema hann? Þessu veltir hann fyrir sér um leið og hann stingur lyklinum að safninu í skráargatið.

(26)

Fleira eftir sama höfund

Fjögra mottu herbergið

Lesa meira

Glermeistarinn

Lesa meira

Handklæði í gluggakistunni

Lesa meira

Tindátar háaloftanna

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Sjónvillur

Lesa meira

Skuggamyndir úr ferðalagi

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira