Beint í efni

Höfuðljóð

Um bókina

Tólf ljóðskáld tókust á við þá áskorun að semja ljóð út frá höfuðmyndum listamannsins Leifs Breiðfjörð en jafnfram birtast hér myndir hans: tólf hausar, tólf ljóð. Þannig mætast þrettán listamenn og leiða saman ólík form.

Ljóðskáldin tólf sem eiga ljóð í þessari bók eru:
Anton Helgi Jónsson
Einar Már Guðmundsson
Guðmundur Andri Thorsson
Kristín Svava Tómasdóttir
Linda Vilhjálmsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sjón
Soffía Bjarnadóttir
Steinunn Sigurðardóttir
Þorsteinn frá Hamri
Þórarinn Eldjárn
Þórdís Gísladóttir

 

Fleira eftir sama höfund

Horfið ekki í ljósið

Lesa meira

Doddi – Ekkert rugl!

Lesa meira

Doddi – Bók sannleikans!

Lesa meira

Óvissustig

Lesa meira

Randalín, Mundi og afturgöngurnar

Lesa meira

Randalín og Mundi í Leynilundi

Lesa meira

Randalín og Mundi

Lesa meira

Leyndarmál annarra

Lesa meira