Beint í efni

Reykjavíkurmyndir

Reykjavíkurmyndir
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Benedikt bókaútgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Ljóð

"Ef Óskar væri tónlistarmaður ... væri hann þá ekki munnhörpuleikari í blúshljómsveit, sem ætti það til að breytast í dreymna djasssveit?" skrifar Jón Kalman Stefánsson í inngangi þessa ljóðasafns sem hefur að geyma úrval ljóða og smáprósa Óskars Árna Óskarssonar frá þrjátíu ára tímabili.

Ljóðin eru margþætt, launfyndin og rík af myndum, og eiga það sameiginlegt að tengjast Reykjavík, á einn eða annan hátt

Fleira eftir sama höfund

Fjögra mottu herbergið

Lesa meira

Glermeistarinn

Lesa meira

Handklæði í gluggakistunni

Lesa meira

Tindátar háaloftanna

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Sjónvillur

Lesa meira

Skuggamyndir úr ferðalagi

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira