Beint í efni

Skugginn í tebollanum

Skugginn í tebollanum
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
1994
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Hækur eftir Kobayashi Issa. Óskar Árni þýddi og ritaði formála.

Úr Skugganum í tebollanum:

131
birtir af degi -
skugginn frá eldfjallinu
í tebollunum

132
gamall hlóðapottur -
skrifa
í kulnaða öskuna

133
risavaxinn maður
heimilislaus
í haustnepjunni

134
stjörnunótt -
jafnvel monthanar
höfuðstaðarins þagna

Fleira eftir sama höfund

Poesia e spiritualità. Anno II n. 4

Lesa meira

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Lesa meira

Kuðungasafnið

Lesa meira

Það sem við tölum um þegar við tölum um ást

Lesa meira

Das Glitzern der Heringsschuppe in der Stirnlocke. Ein isländisches Familienporträt.

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira

Nokkrar línur um ljóðlist

Lesa meira

Kæra Greta Garbo og aðrar sögur

Lesa meira

Kötturinn og kölski

Lesa meira