Hækur eftir Yosa Buson í þýðingu Óskars Árna sem einnig ritaði formála.
Úr Leðurblökunni og perutrénu:
97
æstur stormurinn
feykir smásteinum
í musterisklukkuna
98
í bládögun stóð
stríðsör upp úr þakinu -
vindurinn napur
99
undir brotinni regnhlíf
bólstaður leðurblöku
öllum hulinn