Beint í efni

Leðurblakan og perutréð

Leðurblakan og perutréð
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
1997
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Hækur eftir Yosa Buson í þýðingu Óskars Árna sem einnig ritaði formála.

Úr Leðurblökunni og perutrénu:

97
æstur stormurinn
feykir smásteinum
í musterisklukkuna

98
í bládögun stóð
stríðsör upp úr þakinu -
vindurinn napur

99
undir brotinni regnhlíf
bólstaður leðurblöku
öllum hulinn

Fleira eftir sama höfund

Fjögra mottu herbergið

Lesa meira

Glermeistarinn

Lesa meira

Handklæði í gluggakistunni

Lesa meira

Tindátar háaloftanna

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Sjónvillur

Lesa meira

Skuggamyndir úr ferðalagi

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira