Beint í efni

Skugginn í tebollanum

Skugginn í tebollanum
Höfundur
Óskar Árni Óskarsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
1994
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Hækur eftir Kobayashi Issa. Óskar Árni þýddi og ritaði formála.

Úr Skugganum í tebollanum:

131
birtir af degi -
skugginn frá eldfjallinu
í tebollunum

132
gamall hlóðapottur -
skrifa
í kulnaða öskuna

133
risavaxinn maður
heimilislaus
í haustnepjunni

134
stjörnunótt -
jafnvel monthanar
höfuðstaðarins þagna

Fleira eftir sama höfund

Fjögra mottu herbergið

Lesa meira

Glermeistarinn

Lesa meira

Handklæði í gluggakistunni

Lesa meira

Tindátar háaloftanna

Lesa meira

Án orða: konkretljóð

Lesa meira

Vegurinn til Hólmavíkur

Lesa meira

Sjónvillur

Lesa meira

Skuggamyndir úr ferðalagi

Lesa meira

Einnar stjörnu nótt

Lesa meira